Davíðspenninn

Félag íslenskra rithöfunda veitti árlega viðurkenningu sína, Davíðspennann, á afmælisdegi Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi 21. janúar.
1997
Ólafur Jóhann Ólafsson: Lávarður heims
1996
Engin verðlaun veitt
1995
Gunnar Dal: Að elska er að lifa
1994
Engin verðlaun veitt
1993
Vigdís Grímsdóttir: Stúlkan í skóginum
1992
Guðmundur L. Friðfinnsson: Þjóðlíf og þjóðhættir
1991
Kristján Karlsson: Kvæði 90