Bókmenntaumfjöllun
Nýjasta skáldsagan úr smiðju Auðar Övu Ólafsdóttur nefnist Dýralíf og fjallar um tvær aðalpersónur; tvífarana, frænkurnar og ljósmæðurnar Fífu og Dýju sem báðar bera reyndar skírnarnafnið...
Hafmeyjur og marbendla þekkja flestir úr þjóðsögum og ævintýrum. Almennt eru þessir sjávarvættir einhverskonar blanda af fiski og manni og hafmeyjurnar eru öllu algengari en karlkyns samsvaranir...
Sagan gerist að mestu innan borgarmúra höfuðborgar Hrímlands, sem heitir Reykjavík, og lesandinn áttar sig fljótt á því að Hrímland er hliðstæða Íslands í veruleika sögunnar. Í þessari Reykjavík...
Þar sem tíðarandalýsingar og þroskasögur kvenna mætast, eða öllu heldur rekast á, þar er heimavöllur Kristínar Mörju Baldursdóttur. Hún birtist fyrst á þessum velli með kitlandi leik- og...
Undir Yggdrasil er tíunda bók Vilborgar Davíðsdóttur og er söguleg skáldsaga eins og flestar bækur hennar. Sagan rekur ferðir Þorgerðar Þorsteinsdóttur sonardóttur Auðar djúpúðgu. Það er...
Vampírur eru ekki á hverju strái í íslenskum barna- og ungmennabókmenntum, ekki frekar en í bókum fyrir fullorðna ef því er að skipta.
Lík finnst í fjörunni austan við Stokkseyri. Berfættur maður í jakkafötum liggur á bakinu í grjótinu við fjöruborðið. Lögreglumennirnir sem eru fyrstir á vettvang eru fljótir að bera kennsl á...
Dularfull skilaboð, yfirgefin hús og sérkennilegt fólk sem villir á sér heimildir er meðal þess sem lesendur fá að kynnast í ráðgátunum Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og ...
Dularfull skilaboð, yfirgefin hús og sérkennilegt fólk sem villir á sér heimildir er meðal þess sem lesendur fá að kynnast í ráðgátunum Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og ...
Ragnheiður Lárusdóttir hlaut nýverið ljóðaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu bókina sína 1900 og eitthvað. Niðurstaðan er aldeilis glimrandi og falleg bók sem snertir...
Sumarandinn svífur yfir vötnum í Iðunn og afi pönk, nýjustu barnabók Gerðar Kristnýjar. Sagan gerist í Mosfellsbæ og fjallar um hina 11 ára gömlu Iðunni og fjölskyldu hennar. Iðunn er...
Í áttundu ljóðabók Ásdísar Óladóttur, Óstöðvandi skilaboð, er einmanaleikinn í forgrunni og tengslaþörf knýr harkalega að dyrum hjá ljóðmælanda.
Nýjar raddir er heitið á nýlegri handritasamkeppni Forlagsins en samkeppnin fór fram fyrst á tíu ára afmæli útgáfunnar árið 2017.
Nýjar raddir er heitið á nýlegri handritasamkeppni Forlagsins en samkeppnin fór fram fyrst á tíu ára afmæli útgáfunnar árið 2017.
Formáli Blokkarinnar á heimsenda (2020) er óvenjulegur og á meira skylt með bókmenntagrein glæpasagna en barnabókmenntum. Á þessum fyrstu blaðsíðum er aðalsöguhetjan innilokuð í...
Örsagan er eins og þýðandi bendir á bæði gamalt og nýtt bókmenntaform. Mannkynssagan hefur boðið upp á ótal tilefni til þess að höfundar beiti sér í stuttu máli og þó að hugtök og skilgreiningar á...
Mörg eru þau hversdagslegu hlutverk sem sett eru á svið dag hvern innan fjölskyldu, vinnustaðar, o.s.frv. Hlutverkunum fylgja ólíkar kröfur og væntingar og fela gjarnan í sér einhverja málamiðlun...
Í köldum ágústmánuði árið 1839 er landlæknir ræstur út um miðja nótt. Í fjörunni neðan við Hjörleifshöfða liggur dökkleitur ungur drengur umvafinn þangi. Drengurinn brosir við fundinn, hann vill...
Langelstur að eilífu er þriðja sagan af Eyju og vini hennar Rögnvaldi, eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bókin hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka árið 2019...
Bókaútgáfan Hringaná gaf nýverið út tvær glæpasögur í íslenskri þýðingu sem eru gríðarlega ólíkar en eiga það þó helst...
Bókaútgáfan Hringaná gaf nýverið út tvær glæpasögur í íslenskri þýðingu sem eru gríðarlega ólíkar en eiga það þó helst...
Því ber að fagna því að Rummungur ræningi, sem er dásamleg barnabókaklassík og Hundmann, sem er nýklassík í myndasagnaheiminum, komi út á íslensku. Með þessum þýðingum...
Því ber að fagna því að Rummungur ræningi, sem er dásamleg barnabókaklassík og Hundmann, sem er nýklassík í myndasagnaheiminum, komi út á íslensku. Með þessum þýðingum...
Það væri hægt að lýsa Hunangsveiði sem ljóðabók þótt hún telji raunar tæpar 200 síður – en draumkenndur heimurinn sem birtist í henni er að mörgu leyti tengdari ljóðinu en hefðbundinni...
Nornin er glæsilegt framhald Ljónsins, óvænt og lógískt í senn, því Hildur er búin að byggja sterkar stoðir í fyrri bókinni fyrir þá framtíðarsýn sem birtist í þeirri seinni.
Bókakápa nýjustu ljóðabókarinnar og myndin sem blasir við framan á grípa auga lesanda. Þar má sjá stækkaða passamynd af ungum manni með rjóðar kinnar sem starir í myndavélina með bjartsýnisbros....
Svikaskáld er ljóðkvenna kollektív sem samanstendur af sex skáldum, en tvær þeirra Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir hafa gefið út ljóðabók í fullri lengd nú í haust.
Svikaskáld er ljóðkvenna kollektív sem samanstendur af sex skáldum, en tvær þeirra Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir hafa gefið út ljóðabók í fullri lengd nú í haust.
Allar sögustundir eru gæðastundir og hérna eru nokkrar vel valdar myndabækur fyrir yngstu börnin sem allar komu út fyrir jólin 2019 og henta vel fyrir slíkar stundir.
Allar sögustundir eru gæðastundir og hérna eru nokkrar vel valdar myndabækur fyrir yngstu börnin sem allar komu út fyrir jólin 2019 og henta vel fyrir slíkar stundir.
Allar sögustundir eru gæðastundir og hérna eru nokkrar vel valdar myndabækur fyrir yngstu börnin sem allar komu út fyrir jólin 2019 og henta vel fyrir slíkar stundir.
Allar sögustundir eru gæðastundir og hérna eru nokkrar vel valdar myndabækur fyrir yngstu börnin sem allar komu út fyrir jólin 2019 og henta vel fyrir slíkar stundir.
Myndlistarbakgrunnur Rögnu skín í gegn í verkinu: Mynd eftir hana prýðir bókarkápuna og sögumenn fjögurra af fimm frásögum...
Villueyjar er sjálfstætt framhald af Koparborginni, en borgin úr þeirri síðarnefndu tilheyrir nú fortíðinni og dularfullum horfnum heimi sem aðalpersóna Villueyja, hin 14 ára...
Í nýjustu skáldsögunni sinni, Við erum ekki morðingjar, kafar Dagur Hjartarson ofan í hyldýpi ástarinnar og kannar eyðingarmátt ofbeldis og listar.