Beint í efni

Vísindabókin

Vísindabókin
Höfundar
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Fræðibækur

um bókina

Vísindabókin er aðgengilegt og myndskreytt rit um sögu vísindanna. Hér er greint frá 250 merkum vísindaafrekum frá upphafi vega til dagsins í dag. Fjallað er um merkileg framfaraspor í líffræði, eðlisfræði, stjörnufræði, heimsfræði, jarðfræði, læknisfræði og stærðfræði og er gert grein fyrir hverjum atburði, uppgötvun eða uppfinningu á einni opnu með texta og myndverki.

Fleira eftir sama höfund