Beint í efni

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Queich Verlag
Staður
Germersheim
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á þýsku

Bókin inniheldur sögur eftir 26 íslenska glæpasagnahöfunda. Eiríkur Brynjólfsson skrifar eftirmála að bókinni.

Saga Kristjáns, Alle diese Kostbarkeiten, er þýðing á smásögunni Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum.

Hartmut Mittelstädt þýddi yfir á þýsku.

 

Fleira eftir sama höfund

Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum. Sögur

Lesa meira

Kvæði 87

Lesa meira

Kvæði 81

Lesa meira

Kvæði

Lesa meira

Kvæði 90

Lesa meira

Kvæði 03

Lesa meira

Kvæði 84

Lesa meira

Kvæði 92

Lesa meira

Kvæði 94

Lesa meira