Beint í efni

Segðu mér allt

Segðu mér allt
Höfundur
Kristín Ómarsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
2005
Flokkur
Leikrit

Frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í febrúar 2005 í leikstjórn Auðar Bjarnadóttur.

Undirtitill verksins er heimsmynd 12 ára stúlku. Í kynningu Borgarleikhússins segir að leikritið fjalli um hina tólf ára Guðrúnu sem er í hjólastól og flýr kaldranalegan veruleikann inn í draumaheim þar sem allt er slétt og fellt og gott. Spurt er hvort hægt sé að hafa stjórn á draumum sínum, þegar lífið er í ólestri.

Fleira eftir sama höfund

Við tilheyrum sama myrkrinu – af vináttu: Marilyn Monroe og Greta Garbo

Lesa meira

Children in the Reindeer Woods

Lesa meira

Hjartatrompet

Lesa meira

Margrét mikla

Lesa meira

Smásögur

Lesa meira

Afmælistertan

Lesa meira

Margar konur

Lesa meira