Beint í efni

Sagan um Pomperípossu með langa nefið

Sagan um Pomperípossu með langa nefið
Höfundar
Alex Wallengren,
 Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Einu sinni fyrir langa löngu var afskaplega gömul galdrakerling sem hét Pomperípossa. Hún var hræðilega ljót og vond í þokkabót. En í hvert skipti sem Pomperípossa galdraði þá lengdist á henni nefið. Það var hennar refsing.

Höfundurinn Axel Wallengren (1865-1896) birti söguna árið 1895, en hún hefur síðan komið út í margskonar myndskreyttum útgáfum og notið mikilla vinsælda í meira en heila öld.

Guðrún Hannesdóttir íslenskaði og myndskreytti þetta sígilda, sænska ævintýri.

 

Fleira eftir sama höfund