Beint í efni

Logandi kveikur

Logandi kveikur
Höfundur
Eysteinn Björnsson
Útgefandi
Jökultindur
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð


Úr Logandi kveik:

2001

Rauðu letri
ritar
þotuoddurinn
jarðarbúum
bréf
á drifhvíta
tunglskífuna

(32)


Skjálfti

sit við borðið fletti Mogganum þegar hann ryðst
inn í stofuna skynja frekar en heyri óhugnalegan
hvininn upp úr vitund minni sprettur risaeðla
opnar kjaftinn einn tveir þrír fjórir við stöndum
andsæpnis hvort öðru undir rauðu fjalli við
sendna strönd svo verður allt kyrrt aftur ég sé
húsin í brekkunni út um gluggann þau standa enn

(43)

Fleira eftir sama höfund

Dagnætur

Lesa meira

Bergnuminn

Lesa meira

Stelpan sem talar við snigla

Lesa meira

Faðir og sonur

Lesa meira

Jónsmessunótt

Lesa meira

Fylgdu mér slóð

Lesa meira

Í skugga heimsins

Lesa meira

Snæljós

Lesa meira

Út í blámann

Lesa meira