Beint í efni

Landvættir

Landvættir
Höfundur
Ófeigur Sigurðsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Skáldsögur

Sókrates er alræmdur maður af síðum Dagblaðsins þegar hann fær vinnu í kjötvinnslu á Kjalarnesi. Þar er tekið á móti honum af höfðingsskap og hlýju og hann hækkar fljótt í tign en myrk fortíð hans eltir hann upp metorðastigann. Nýr starfsmaður, formaður Þjóðernishreyfingarinnar – hvítt framboð, einnig alræmdur af síðum Dagblaðsins, hefur sterk áhrif á hann, og í sameiningu feta þeir heljarslóðir íslenskrar menningar fram að hinstu rökum.

Fleira eftir sama höfund

Váboðar

Lesa meira

Öræfi

Lesa meira

Skáldsaga um Jón

Lesa meira

Heklugjá

Lesa meira

Skál fyrir skammdeginu

Lesa meira

Handlöngun

Lesa meira

Provence í endursýningu

Lesa meira

Tvítólaveizlan

Lesa meira