Beint í efni

Í garði konu minnar

Í garði konu minnar
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Mánabergsútgáfan
Staður
Ár
1998
Flokkur
Ljóð

Úr Í garði konu minnar:

Vorkoma Þrestirnir eru komnir þreyttir að sjá híma hljóðir á vetrarfrassans veðruðu grindverkum. Greini samt fjarlægt blik í tinnudökkum augum. Brýna brátt gogg albúnir að taka til óspilltra mála frá í fyrra.

Fleira eftir sama höfund

Brot úr dagbók sjómanns: Skáldsöguleg skýrsla

Lesa meira

Ógnir Einidals

Lesa meira

Kvöldstund með pabba - Lítil saga handa börnum

Lesa meira

Saga af Frans litla fiskastrák

Lesa meira

Sagan af Daníel I : Undir bláu augliti eilífðarinnar

Lesa meira

Sagan af Daníel II : Vetur og vorbláar nætur

Lesa meira

Sagan af Daníel III : Á bárunnar bláu slóð

Lesa meira

Sagan af Daníel IV : Út úr blánóttinni

Lesa meira

Kettlingurinn Fríða fantasía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum

Lesa meira