Beint í efni

Græna slumman og önnur ljóð: stelpur og strákar innst inni

Græna slumman og önnur ljóð: stelpur og strákar innst inni
Höfundur
Þórður Helgason
Útgefandi
Iða
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Thorstein Thomsen: Den ny går til karate og andre digte.

Íslensk þýðing ásamt Michael Dal.

Úr Grænu slummunni:

Georg

Georg er tíu ára.
Tungan hans er risastór.
Hún hentar þriggja og hálfs metra manni.
En Georg er lítill mongólíti
tíu ára gamall.

Þegar hann segir júrabíl
á hann við sjúkrabíl.
Þegar hann segir luvé
á hann við flugvél.
Það er af því hann er vangefinn
og hefur þessi stóru augu.

Georg elskar heiminn.
Ef þú rekst á hann í gulum strætó
á rigningardegi
þá skaltu ekki kíkja á hann
hræddum augum.
Þú skalt klappa honum á öxlina og segja: ,,HÆ.
Þá skaltu sjá hvað hann verður glaður.

(38-9)

Fleira eftir sama höfund

Smárarnir: gaman að lesa

Lesa meira

Fylgdarmaður húmsins: heildarkvæðasafn Kristjáns frá Djúpalæk

Lesa meira

Einn fyrir alla

Lesa meira

Og enginn sagði neitt : þrjár smásögur

Lesa meira

Meðan augun lokast

Lesa meira

Þar var ég

Lesa meira

Tilbúinn undir tréverk

Lesa meira

Áfram Óli : smásagnasafn fyrir grunnskóla

Lesa meira

Aftur að vori

Lesa meira