Beint í efni

Góðra vina fundur

Góðra vina fundur
Höfundur
Páll Kristinn Pálsson
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Endurminningar Kristins Hallssonar söngvara.

Af bókarkápu:

Kristinn Hallsson er örugglega einn af skemmtilegustu mönnum þjóðarinnar. Vinsældir hans og farsæld helgast ekki aðeins af óumdeildum hæfileikum heldur einnig af alþýðleika hans, landsþekktu skopskyni og léttleika. hann hefði getað orðið heimsnafn en atvikin höguðu því þannig að hann gerðist þess í stað einn af frumherjum óperuflutnings á Íslandi og ein stoðin í því sönglífi sem hér hefur vaxið og dafnað.

Þótt valinkunn bassarödd Kristins Hallssonar muni ekki hljóma aftur á óperusviðinu berst hún af síðum þessarar bókar full af frásagnargleði og húmor. Hér talar söngmaðurinn, gleðimaðurinn, embættismaðurinn, sagnamaðurinn og fjölskyldufaðirinn. Kristinn lyftir spéspegli að samtíð sinni og sjálfum sér, horfir glaður um öxl og saga hans er sannarlega góðra vina fundur.

Fleira eftir sama höfund

Burðargjald greitt

Lesa meira

Vesturfarinn

Lesa meira

Á hjólum

Lesa meira

Dagurinn í gær

Lesa meira

Beðið eftir strætó

Lesa meira

Í upphafi var morðið

Lesa meira

Satt að segja : Af fyrirtækjum og stjórnmálabaráttu Jóhanns G. Bergþórssonar

Lesa meira