Beint í efni

Fangar

Fangar
Höfundur
Margrét Örnólfsdóttir
Útgefandi
Mystery Iceland
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Sjónvarpshandrit

Um þættina

Fangar er íslensk sjónvarpsþáttaröð í 6 þáttum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Þáttaröðin byggir á hugmynd Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Dögg Filippusdóttur en handritið var skrifað af Margréti Örnólfsdóttur og Ragnari Bragasyni. Fyrsti þáttur var frumsýndur þann 1. janúar 2017 á RÚV.

Fangar er fjölskyldusaga úr íslenskum samtíma. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskiptalífinu og veitt honum lífshættulega áverka. Á sama tíma og Herdís móðir Lindu berst í fullkominni afneitun við að halda ímynd fjölskyldunnar flekklausri fer þingmaðurinn Valgerður, eldri systirin, að nýta fjölskylduharmleikinn sér til framdráttar. Í fangelsinu hittir Linda fyrir aðrar konur sem hafa farið út af sporinu og myndar sambönd sem hafa örlagarík áhrif á líf hennar.

Sjá stiklu hér 

 

Fleira eftir sama höfund

Með heiminn í vasanum

Lesa meira

Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;)

Lesa meira

Aþena: Hvað er málið með Haítí?

Lesa meira

Regína

Lesa meira

Réttur, þáttaröð 1 og 2

Lesa meira

Galdrabókin

Lesa meira

Aþena – að eilífu, kúmen!

Lesa meira

Mánasöngvarinn

Lesa meira

Leikið lausum hala : sögu- og litabók : sagan um það þegar Prentvillupúkinn laumaði sér inn í Prentsmiðjuna Odda

Lesa meira