Viltu

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1989
Flokkur: 

Úr Viltu:

Viltu

Viltu vera sólin mín
og skína á mig
þegar kuldinn sígur í sálina -

Viltu vera regnið mitt
og rigna á mig
þegar ég skrælna -

Viltu vera hviðan mín
og blása á mig
þegar ég rykfell -