Við Þórbergur : Margrét Jónsdóttir ekkja Þórbergs Þórðarsonar segir frá

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1984

Af bókarkápu:

Í þessari bók rifjar Margrét Jónsdóttir, ekkja Þórbergs Þórðarsonar, upp minningar sínar á fjörlegan og hispurslausan máta, með sérstæðum frásagnarhætti og meðfæddu skopskyni. Hún segir frá bernskudögum í Innri-Njarðvík, skólaárum og ástamálum í Reykjavík, dulrænni reynslu sinni fyrr og síðar, en fyrstu kynnum af Þórbergi og sambúð þeirra í meira en fjörutíu ár.