Veiðisögur

Veiðisögur
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2011
Flokkur: 

Ljósmyndir eftir Einar Fal Ingólfsson.

um bókina

Bubbi Morthens hefur verið ástríðuveiðimaður frá því hann man eftir sér. Hann hefur átt ótal dýrmætar stundir við ár og vötn ásamt fjölskyldu sinni og góðum félögum. Hér kallar hann fram eftirminnilega atburði, glímu við silung í Meðalfellsvatni og átök við stórlaxa í ám víða um land.

Bubbi staldrar við í Kjósinni, Rangánum, Norðlingafljóti, Grímsá, Kjarrá, Miðfjarðará, Hítará, Norðurá, Langá, Vatnsdalsá, Stóru Laxá í Hreppum, Hofsá og Laxá í Aðaldal. Ásamt veiðifrásagna gefur hann ráð um græjur og ýmislegt hvað varðar réttu handtökin.