Vatnajökull: frost og funi

vatnajökull frost og funi
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1996
Flokkur: 

um bókin

Bókin gerir skil á Vatnajökli. Hún er að hálfu helguð eldvirkni í jöklinum, þá sérstaklega stórmerku gosinu 1996 og mesta Skeiðaráhlaupi aldarinnar. Hinn hluti bókarinnar fjallar um ævintýraheima Vatnajökuls og næsta nágrenni hans. Bókin er prýdd um 50 ljósmyndum Ragnars Th. Sigurðssonar.