Vængjahurðin : yfir hundrað ástarljóð

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003
Flokkur: 

Úr Vængjahurðinni:

54

Þegar þú ert kominn svona nálægt, viltu
strjúka á mér magann og ég byrja að tala.

55

Viltu halda um ennið á mér, og heyra mig segja,
mig langi ekki bara til að dreyma á þessari jörð.

56

Svo skal ég fara útí móa og týna þér blóm
og blístra lítið lag dansandi í mosanum.

57

Veistu, ef við elskumst í lóuhópi í vor,
spyrst ekki til okkar fyrr en í haust.