Úr hugskoti : kvæði og laust mál

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1976
Flokkur: 

Úr Úr Hugskoti:

Brot úr umræðu

Eitt er sverðið
en eggjarnar tvær
og andhverfar
fyrir augum vorum
báðar stefna þó fram
báðar mætast þær
í einum oddu.

Ljóð séu vopn
og um leið hljóðfæri!
Vopn og hljóðfæri
hnitað í einn grip:
annars vegar brýnd
egg hins stríðandi lífs
hins vegar silfurvír
söngsins frá Arkadíu!

(s. 94)