Úr hugarheimi

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998

Um bókina

Sigurður Þórir listmálari hefur helgað myndlistinni líf sitt. Þar kom aldrei neitt annað til greina, þó á ýmsu hafi gengið.

Sigurður Þórir er orðinn fimmtugur. Á þessum tímamótum lítur hann um öxl og gerir upp lífsferil sinn.

Þessi bók er afrakstur þeirrar vinnu. Fjörlega skrifaður texti og valin myndverk.

Þroskasaga listamanns.