Undir björtum himni

Útgefandi: 
Ár: 
1996

Um myndina: 

Leikin mynd til sýningar í skólum hér og í kennslusjónvarpi erlendis. Gerð fyrir Námsgagnastofnun í samvinnu við ICEM. Sýnd víða erlendis undir heitinu A Midsummer´s Journey - a View of Iceland.

Myndin greinir frá ferð ungrar stúlku frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur og þeim ævintýrum sem hún lendir í.