Samtöl og dagbókarblöð. Gefin út í 300 eintökum.
Bókin er fáanleg í pdf-formi á heimasíðu Matthíasar, matthias.is
Í bókinni eru birt viðtöl sem Guðmundur Daníelsson, Árni Þórarinsson, Kolbrún Bergþórsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir o.fl. hafa tekið við Matthías, auk dagbókarskrifa hans úr ferðalögum o.þ.h.