Tveggja bakka veður

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1981
Flokkur: 

Úr Tveggja bakka veður:

Veglaust haf [brot]

VI
Við lögðum af stað
í langa óvissa ferð
með lítið nesti,

yndi sem festi
ég ungur
við grunleysi þitt

og vindurinn tínir
af birkinu blað
og blað
og eins og þú sérð
sóttu haust og vindar
á hjarta mitt

Og senn fellur einnig


(S. 64-65)