Tolkien og hringurinn

tolkien og hringurinn
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003
Flokkur: 

Um bókina

Hringadróttinssaga J.R.R. Tolkiens er ein mesta lesna bók sem út hefur komið. Í þessari bók leiðir Ármann Jakobsson lesandann inn í víðáttumikinn sagnaheim Tolkiens, rekur ættir álfa og dverga og skyggnist inn í góða heima og illa. Einnig segir hann frá manninum Tolkien og starfi hans og leiðir fram þær fjölbreyttu hugmyndir sem búa að baki verkinu.