Töfraskinna

Töfraskinna, Emil Hjörvar Petersen, Harpa Jónsdóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Kópavogur
Ár: 
2017

um bókina

Töfraskinna er þriðja bókin í bókmenntum fyrir miðstig grunnskóla. Sigurður Breiðfjörð myndskreytti.

Í Töfraskinnu fá lesendur tækifæri til að fara í huganum um framandi slóðir og ævintýraheima og kynnast sögum og menningu úr ólikum áttum. 

Bókina má nálgast hér.