Tilbrigði við önd

Höfundur: 
Útgefandi: 
Ár: 
1984
Leikrit eftir David Mamet. Sýnt í Alþýðuleikhúsinu 1984. Þjóðleikhúsið 1990 - í endurskoðaðri þýðingu. Leikfélag Hornafjarðar 1993. Listasumar á Café Karólínu, Akureyri 1993. Listaklúbbur Leikhúskjallarans 1995. Útvarpsleikhúsið 1996. Endurflutt 2001.