Þetta er allt að koma

Útgefandi: 
Ár: 
2004
Flokkur: 

Leikgerð Baltasar Kormáks á samnefndri skáldsögu Hallgríms. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 26. febrúar 2004.

Sýningin hlaut Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin, sem sýning ársins 2004.