Höfundur: Hallgrímur HelgasonÚtgefandi: ÓskráðÁr: 2004Flokkur: Leikgerðir Leikgerð Baltasar Kormáks á samnefndri skáldsögu Hallgríms. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 26. febrúar 2004. Sýningin hlaut Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin, sem sýning ársins 2004.