Þerna á gömlu veitingahúsi

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1993
Flokkur: 


Úr Þernu á gömlu veitingahúsi:

Á heitum degi

krökkt af blindum
gömlum
kvenkanínum
í stólnum

sjúga orðin
sem ég skildi eftir
á þrífætta
borðinu í garðinum

þegar ég nálgast
berfætt
með eyrnahlíf
og loðinn riffil

(s. 20)