Það er komin halastjarna

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003

Um þýðinguna

Bókin varð til í samstarfi höfunda, teiknara, þýðenda og útgefenda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi. Böðvar Guðmundsson þýddi í íslensku.

Úr Það er komin Halastjarna

Grænt (Eva Jensen, Noregur)

Undir laufi sem bærist létt í vindinum, í röndum af sól og skugga í grænu sefi þar er eitthvað sem hreyfir sig varlega ... Minn græni krókódíll, hann skildi að það var þetta sem ég vildi. Ég hími í trénu og hugsa á meðan: Hvernig skal ég nú sleppa héðan?