Teikn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2012
Flokkur: 

Úr Teikn:

úr þingræðum
(vitjunartími)

góðir landsmenn!

nú eru veður válynd
og ýmsar blikur á lofti:

viðhlæjendur komnir
í vina stað
við skynjum hvorki
auðsýnda tryggð
né ríkidæmi okkar
til sjávar og sveita

aðeins eitt er til ráða:

það verður
aðmargfalda
marbendlakvótann
umsvifalaust!

(20)