Taugastríðið

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992

Glæpasagan Live Flesh (1986) eftir breska höfundinn Ruth Rendell í íslenskri þýðingu Jónínu Leósdóttur. Bókin hlaut Gullna rýtingin sama ár(Gold Dagger) sem besta glæpasaga ársins. Kvikmynd spænska leikstjórans Pedro Almodóvar Carne Trémula frá 1997 er byggð á bókinni.

Um bókina:

Taugastríðið fjallar um afbrotamanninn Victor Jenner sem er nýsloppinn úr langri fangelsisvist sem hann er dæmdur í fyrir að skjóta lögreglumann og slasa hann svo alvarlega að hann verður lamaður fyrir lífsstíð. Jenner kennir lögreglumanninum um ófarir sínar og það verður að þráhyggju hjá honum að ná kynnum hans og vinna traust hans.