Talnakver

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1994
Flokkur: 

Myndir: Sigrún Eldjárn

Úr Talnakveri:

Fjóra strengi fiðlan ber
sem fjórum tónum valda.
Gengur á fjórum fótum hér
með fjóra spena Skjalda.

Á hvorri hendi fingur fimm
á fæti líka tærnar.
Þegar kisa gerist grimm
greyið sýnir klærnar.