Sýnir: yrkingar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1978
Flokkur: 

Úr Sýnum:

III

Upp af lófa töframannsins
spratt rós
svört rós sem drýpur blóði
blóði drifin rós,
sem opnar krónublöð sín
í kulda næturinnar.

Hvert stefnir?
eg geng eftir glerbrúnni.