Stríðsmenn andans

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1997
Flokkur: 

Myndlist og ljóð, myndir eftir Þorlák Kristinsson (Tolla).

Úr Stríðsmönnum andans:

Hringurinn, kulnaður eldur.
Ein stendur hún utan hrings, í
kaldri auðn, og snýr frá.
Í bylgjum af grænu bláu og
rauðbleiku; meðan stórar flygsur
af snjó vígja
nekt hennar til að lifa af mót nýjum
undrum, nýjum galdri af þessum
köldu svaltærandi töfrum.
En óvissan ... er enn ekki víst?
Hvort sverfur til máls eða þagnar.
Lausnarorðs eða þagnar.
Finnast tónar til líknar, lífs?