Stór skrímsli gráta ekki

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Um bókina

Framhald af bókinni Nei! sagði litla skrímslið frá 2004.

Meðhöfundar eru Kalle Güettler og Rakel Helmsdal frá Svíþjóð og Færeyjum.

Bókin er afrakstur norræns námskeiðs fyrir rithöfunda og myndskreyta og kom samtímis út í fjórum löndum: Íslandi, Svíþjóð, Færeyjum og Danmörku.

Allt sem litla skrímslið gerir er ógurlega fínt. Allt sem stóra skrímslið gerir er voðalega klaufalegt. Stóra skrímslið verður sífellt sorgmæddara en hvað er til ráða? Allir vita að stór skrímsli gráta ekki ...