Steinaríki

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1979
Flokkur: 

Úr Steinaríki:

Í þessu ljóði

mannlaust skip og mörg
brot af manni,
stjörnuveröld - klukka ymur lágt -
kunnugleg andlit, kveðjur
 í hálfum hljóðum.

Hrúðurkarl skýbólstur skringi - lágsól -
hver hefur sinn
skugga. Einstöku blys?

kom inn kom inn

snúið ofan af snældu
inn - -
 á báða stafi
var blóði roðið ...
 Hér máttu sofa.