Söngur vatnadísarinnar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007
Flokkur: 

The Nixie's Song (2007) eftir Holly Black og Tony DiTerlizzi. Fyrsta bókin í flokknum Eftir Spiderwick-sögurnar (Beyond the Spiderwick Chronicles).

Um bókina:

Sjálfstætt framhald hinna vinsælu Spiderwicksagna. Tveir krakkar komast að því að Leiðarvísir Artúrs Spiderwick er ekki neitt ævintýri heldur raunverulegur leiðarvísir inn í hulda heima. Eftir að þau verða vör við vatnadís skammt frá heimili sínu byrja vandræðin. Þau kynnast einnig höfundum Spiderwick-bókanna og þótt þeir geti lítið hjálpað þeim, er meira gagn að Jared Grace þegar þeim tekst að fá hann til að aðstoða sig.