Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004

The Snows of Kilimanjaro and Other Stories eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi og skrifaði einnig eftirmála um höfundinn.

Um bókina:

Því hefur oft verið haldið fram að í smásögunum hafi stílbrögð Ernests Hemingway notið sín til fulls: lágstemmdar og hlutlægar lýsingar, einfalt og knappt orðfæri og ferskt hljómfall. Í tilefni af því að 50 ár eru nú liðin frá því Hemingway fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, hafa verið teknar saman á eina bók 24 helstu smásögur þessa fræga höfundar.