Smásögur heimsins: Asía og Eyjaálfa

Höfundur: 
Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2018
Flokkur: 

Í Smásögum heimsins birtast íslenskar þýðingar á snjöllum smásögum úr öllum heimsins hornum. Í þessu þriðja bindi er að finna smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Asíu og Eyjaálfu síðustu hundrað árin.