Skrímslapest

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008
Flokkur: 

Um bókina

Meðhöfundar Áslaugar eru Kalle Güettler og Rakel Helmsdal. Fjórða bókin um litla og stóra skrímslið.

Þegar stóra skrímslið fær skrímslapest heimsækir litla skrímslið auðvitað vin sinn. En mikið er erfitt að gera stóra skrímslinu til hæfis þegar það er lasið! Nú reynir sannarlega á vináttuna.