Sjö skáld í mynd

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1983
Flokkur: 

Ljóð eftir: Gunnar Dal, Halldór Sigurðsson, Jóhann Hjálmarsson, Steinunni Sigurðardóttur, Vilborg Dagbjartsdóttir, Jón úr Vör, Matthías Johannesson og Snorra Hjartarson. Teikningar: Ólafur M. Jóhanneson.

Úr Sjö skáldum í mynd:

Þögn (e. Jóhann Hjálmarsson)

Það var þögn í húsinu
ein sog eftir langa nótt
við dánarbeð.
Morgunninn opnaði hægt augun.
Oddhvöss birtan flæddi inn.
Óstýrilátur geisli
lék við mynstur steinsins

Enginn var dáinn,
aðeins það af okkur
sem deyr hverja nótt.