Sjáðu mig, sumar!

Sjáðu mig, sumar! Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2015
Flokkur: 

Um bókina

Texti og myndir eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Lóan lætur okkur vita að vorið sé komið og sumarið á næsta leiti. Kári kisi teygir úr sér í sólinni en afi fussar þegar það rignir marga daga í röð. Litrík og fallega myndskreytt saga um íslenska sumarið, í allri sinni dyntóttu dýrð. 

Úr bókinni

Íslenska sumarið er svo skemmtilegt að sólin neitar að setjast á kvöldin.