Segðu mér allt

Útgefandi: 
Ár: 
2005
Flokkur: 

Frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í febrúar 2005 í leikstjórn Auðar Bjarnadóttur.

Undirtitill verksins er heimsmynd 12 ára stúlku. Í kynningu Borgarleikhússins segir að leikritið fjalli um hina tólf ára Guðrúnu sem er í hjólastól og flýr kaldranalegan veruleikann inn í draumaheim þar sem allt er slétt og fellt og gott. Spurt er hvort hægt sé að hafa stjórn á draumum sínum, þegar lífið er í ólestri.