Sagnabelgur : sögur í úrvali

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1999
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Nú hefur öllum þekktustu smásögum Þórarins verið safnað saman í einn sagnabelg. Þær eru teknar úr bókunum Ofsögum sagt, Margsaga, Ó fyrir framan og Sérðu það sem ég sé. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni og stíl en bera þó skýr höfundareinkenni.