Sáð í vindinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1967
Flokkur: 

Safn af greinum og fyrirlestrum frá árinu 1959 til 1968, eða frá því að Nýju fötin keisarans komu út.

Þær greinar sem hér birtast eru:

Á sjötugsafmæli Gunnars Gunnarssonar
Á sextugsafmæli Tómasar Guðmundssonar
Íslenskar bókmenntir eftir seinna stríð
Bókmenntir, staða þeirra og stefna
Með ,,íslenskum augum
Að brjóta náttúrulögmálið
Pólarnir í skáldskap Halldórs Laxness
Absúrd bókmenntir og Tómas Jónsson metsölubók
Fersk ljóðlist
Mælistika ljóðlistar
Dróttkvæðin og nútímalist
Um gagnrýni
Pólitísk bókmenntagagnrýni
Gagnrýni og einfaldar sálir
Höfundar og gagnrýni
Um leiklistargagnrýni
Þýðendur
Tímarit
Íslenzka smásagan
Bókmenntasmekkur Íslendinga
Bókaútgáfa í tölum
Sósíal-realismi
Gerzku geðveikimálin
Engu að kvíða - kellingarnar bjarga þessu!
Misheppnað bókmenntagabb
Útópía
Disillusionment of a Nobel Prize Winner