Höfundur: Ragnheiður GestsdóttirÚtgefandi: NámsgagnastofnunStaður: ReykjavíkÁr: 2008Flokkur: Kennslubækur Ritum Saman-Græni blýanturinn er ætluð nemendum sem eru að stíga sín fyrstu spor í ritun. Henni er fyrst og fremst ætlað að gera nemendur meðvitaðri um að ritun texta er nauðsynleg í daglegu lífi og að hún hefur mismunandi tilgang.