Kennsluefni í íslensku.
Um bókina:
Ritum saman- Blái blýanturinn er ætluð nemendum sem enn eru skammt á veg komnir í ritun. Verkefnin í bókinni eru aðeins erfiðari úrlausnar en í bókin Ritum saman - Græni blýanturinn, en þessi bók er byggð á sömu forsendum. Verkefnin eru fyrst og fremst hugsuð til að gera nemendur meðvitaðri um að ritun er nauðsynleg í daglegu lífi og að hún hefur mismunandi tilgang.