Höfundur: Eiríkur GuðmundssonÚtgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaður: ReykjavíkÁr: 2018Flokkur: Skáldsögur Ástarsaga um fölar minningar, um kynslóðir sem bugast og neyðast til að játa uppgjöf sína, harmleikur sem ekki verður færður í orð. Sársauki sem er rýtingur í hjarta okkar allra. En þessi ritgerð er líka ein lítil, græn rós.