Risinn þjófótti og skyrfjallið

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavik
Ár: 
1996

Texti: Sigrún Helgadóttir. Myndir: Guðrún Hannesdóttir. Bókin var valin besta myndskreytta barnabókin í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka 1996.

Úr bókinni:

Nótt eina heyrði fólkið dunur og dynki: BÚMM, BÚMM, BÚMM
- þetta var fótatak risans! Nú vissu allir að risinn var að koma og
flýttu sér að skríða upp í rúm og breiða yfir höfuðið.

(10)