Reykjavík

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Bók í smákverasafni Birgittu, númer 9. Með myndum eftir höfund.

Úr Reykjavík:

Hótel Borg

Húsið er margvafið
minningarhjúpi.

Hér sátu þau
hér sitjum við.

Umlukin angan af víni
og tóbaksreyk.
Þar ómar hlátur
og þar er dulinn grátur.

Þörfin að gleyma
jafn rík þörfinni að
gleymast ekki