Rauðhjallar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1994
Flokkur: 

Úr Rauðhjöllum:

Grá-blá-grænt

Í Heiðmörk er gott að leggja bíl í Sveppadal
sem börnin kalla, og ganga svo upp dalinn og
áfram sem leið liggur, inn á þann dal sem sker
sig í áttina til Bláfjalla. Og sé þá suðaust-
anátt er gott að staldra við og hlusta á vind-
inn sem leggur ofan í dalinn þar sem skógur-
inn er hæstur. –
Barrið sníður vindinn
 blágráan vindinn
 í syngjandi strengi
og mosinn mýkir hvern tón.
Grá – blá – grænt
syngur vindurinn syngur hugurinn syngur
 barrið.